Cover image of Mótorvarpið

Mótorvarpið

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.

Ranked #1

Podcast cover

#4 Torfæra - Þór Þormar Pálsson

#4 Torfæra - Þór Þormar Pálsson

Bragi spjallar við ríkjandi Íslandsmeistara í torfæruakstri, Þór Þormar Pálsson. Þeir félagar fara yfir KFC torfæruna se... Read more

18 Jun 2019

1hr 8mins

Ranked #2

Podcast cover

#3 Rallýcross og Rallý - Vikar Sigurjónsson og Birgir Kristjánsson

#3 Rallýcross og Rallý - Vikar Sigurjónsson og Birgir Kristjánsson

Bragi fær Rallýcross kappana Vikar og Birgi í spjall. Vikar keppir einnig í rallakstri og í þættinum gera þeir upp fyrst... Read more

6 Jun 2019

1hr 12mins

Similar Podcasts

Ranked #3

Podcast cover

#25 Sögustund - Pétur Bakari

#25 Sögustund - Pétur Bakari

Bragi fékk Pétur S. Pétursson, betur þekktan sem Pétur Bakara, í spjall og fóru þeir félagar yfir tæplega 20 ára feril P... Read more

27 Apr 2020

2hr 12mins

Ranked #4

Podcast cover

#24 Sögustund - Sigurður Bragi Guðmundsson

#24 Sögustund - Sigurður Bragi Guðmundsson

Bragi fær nafna sinn í spjall þar sem þeir fara gaumgæfilega yfir magnaðann 35 ára feril Sigurðs Braga í rallinu.

22 Apr 2020

2hr 1min

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

#23 Rallý - Gummi Hösk og Halldór Vilberg

#23 Rallý - Gummi Hösk og Halldór Vilberg

Bragi fékk rallkappana Guðmund Höskuldsson og Halldór Vilberg Ómarsson í spjall bæði um rallý og tölvuleikjarallý. Þeir ... Read more

8 Apr 2020

1hr 38mins

Ranked #6

Podcast cover

#21 Sögustund - Páll Pálsson

#21 Sögustund - Páll Pálsson

Bragi fékk til sín margfaldan Íslandsmeistara í rallýcrossi og torfæru, Pál Pálsson. Þeir fara yfir feril Páls og skyggn... Read more

18 Mar 2020

2hr 5mins

Ranked #7

Podcast cover

#20 Sögustund - Ásgeir og Bragi

#20 Sögustund - Ásgeir og Bragi

Bragi fær til sýn þreföldu Íslandsmeistarana í ralli þá Ásgeir Sigurðsson og Braga Guðmundsson. Þeir keyptu til landsins... Read more

7 Mar 2020

1hr 46mins

Ranked #8

Podcast cover

#19 Konur í Mótorsporti

#19 Konur í Mótorsporti

Bragi fékk til sín þrjár eðal konur sem allar hafa gert það gott í Mótorsporti á einn eða annan hátt. Þær Ásta Sigurðard... Read more

4 Mar 2020

1hr 3mins

Ranked #9

Podcast cover

#18 Sögustund - Hjörtur og Ísak

#18 Sögustund - Hjörtur og Ísak

Rallkapparnir Hjörtur Pálmi Jónsson og Ísak Guðjónsson fara yfir litríkan feril sinn á svokölluðu gullaldartímabili rall... Read more

28 Feb 2020

1hr 59mins

Ranked #10

Podcast cover

#17 Torfæra - Guðbjörn Grímsson

#17 Torfæra - Guðbjörn Grímsson

Bragi fékk til sín í spjall Íslandsmeistarann í torfæru frá árinu 1987, Guðbjörn Grímsson. Bubbi hefur unnið hörðum hönd... Read more

26 Feb 2020

1hr 16mins

Ranked #11

Podcast cover

#16 Sögustund - Árni Kópsson

#16 Sögustund - Árni Kópsson

Bragi fékk hinn eina sanna Árna Kópsson torfærukappa í spjall. Árna þarf ekki að kynna fyrir áhugafólki um mótorsport, h... Read more

20 Feb 2020

1hr 28mins

Ranked #12

Podcast cover

#15 Torfæra - Þór Þormar Pálsson

#15 Torfæra - Þór Þormar Pálsson

Bragi fékk ríkjandi Íslandsmeistara í sérútbúna flokknum í torfæru í spjall. Bragi og Þór Þormar fara yfir síðasta tímab... Read more

13 Feb 2020

1hr 6mins

Ranked #13

Podcast cover

#14 Sögustund - Páll Halldór og Jóhannes (JóPal)

#14 Sögustund - Páll Halldór og Jóhannes (JóPal)

Bragi fær til sín Íslandsmeistarana í ralli frá árinu 1998 í spjall. Í þættinu ræða þeir Páll og Jóhannes um gullaldartí... Read more

9 Feb 2020

1hr 51mins

Ranked #14

Podcast cover

#12 WRC hringborðið - Monte Carlo

#12 WRC hringborðið - Monte Carlo

Bragi setti saman draumalið WRC áhugamanna á Íslandi. Rallkapparnir Borgar Ólafsson, Magnús Ragnarsson og Hlöðver Baldur... Read more

26 Jan 2020

1hr 15mins

Ranked #15

Podcast cover

#11 Torfæra - Magnús Sigurðsson

#11 Torfæra - Magnús Sigurðsson

Bragi spjallar við Magnús Sigurðsson torfærukappa sem er á leið til keppni í Kaliforníu. Magnús ræðir gaumgæfilega um hu... Read more

22 Jan 2020

1hr 32mins

Ranked #16

Podcast cover

#10 Rallý - Baldur Arnar og Heimir Snær

#10 Rallý - Baldur Arnar og Heimir Snær

Bragi talar við nýkrínda Íslandsmeistara í ralli þá Baldur Arnar Hlöðversson og Heimi Snæ Jónsson. Þeir félagar spajlla ... Read more

20 Sep 2019

1hr 3mins

Ranked #17

Podcast cover

#9 Torfæra - Jakob Cecil Hafsteinsson

#9 Torfæra - Jakob Cecil Hafsteinsson

Jakob þarf varla að kynna fyrir torfæruáhugamönnum. Hann hefur verið að mynda sportið síðastliðin 15 ár og er Youtube rá... Read more

23 Aug 2019

1hr 6mins

Ranked #18

Podcast cover

#8 Formúla 1 - Kristján Einar Kristjánsson

#8 Formúla 1 - Kristján Einar Kristjánsson

Bragi talar við Formúlu sérfræðing landsins, Kristján Einar Kristjánsson um allt sem við kemur F1. Einnig tala þeir féla... Read more

15 Aug 2019

1hr 8mins

Ranked #19

Podcast cover

#7 Brautarakstur - Hilmar Jacobsen og Ingimundur Helgason

#7 Brautarakstur - Hilmar Jacobsen og Ingimundur Helgason

Bragi ræðir við þá Hilmar og Ingimund sem keppa undir merkjum Crazy Racing í brautarakstri og kvartmílu. Eurol þolakstur... Read more

2 Aug 2019

55mins

Ranked #20

Podcast cover

#6 Drift - Anton Örn Árnason og Birgir Sigurðsson

#6 Drift - Anton Örn Árnason og Birgir Sigurðsson

Bragi spjallar við Birgi og Anton úr Be Sick Racing en þeir félagar enduðu í fyrsta og öðru sæti í þriðju umferð Íslands... Read more

11 Jul 2019

1hr 7mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”