Cover image of Draugar fortíðar

Draugar fortíðar

Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.

Podcast cover

#147 Barnið í loftbelgnum

#147 Barnið í loftbelgnum

Þann 15. október 2009 fékk neyðarlína Bandaríkjanna óhugnanlegt símtal. Hinum megin á línunni var skelfingu lostinn faði... Read more

7 Jun 2023

1hr 20mins

Podcast cover

#142 Konurnar í lífi Hitlers

#142 Konurnar í lífi Hitlers

Þegar þeirri spurningu er kastað fram hver sé mögulega versta manneskja sem verið hefur uppi, kemur nafn Adolf Hitlers f... Read more

3 May 2023

2hr 45mins

Similar Podcasts

Podcast cover

#138 Laxdæla saga

#138 Laxdæla saga

Styrktaraðilar á Patreon fengu að velja um þrjár Íslendingasögur: Gunnlaugs saga Ormstungu hlaut aðeins 18% atkvæða. Gís... Read more

5 Apr 2023

2hr 16mins

Podcast cover

#133 Terry Jo Duperrault

#133 Terry Jo Duperrault

Duperrault hjónin bjuggu í Wisconsin ásamt þremur börnum sínum. Þar er veturinn afar kaldur og þau hafði lengi dreymt um... Read more

1 Mar 2023

1hr 35mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

#129 Grettir Ásmundarson

#129 Grettir Ásmundarson

Í þessum þætti skoðum við aðalsöguhetju Grettis sögu sem er ein sú þekktasta af Íslendingasögunum. Raunar verður að spyr... Read more

1 Feb 2023

2hr 1min

Podcast cover

#125 Nikola Tesla

#125 Nikola Tesla

Lengi vel var serbneski uppfinningamaðurinn Nikola Tesla þekktur sem maður sem hafði hugsað stórt en ekki komið megninu ... Read more

4 Jan 2023

2hr 5mins

Podcast cover

#LD3 Hernámið á Austfjörðum

#LD3 Hernámið á Austfjörðum

Baldur og Flosi fóru til Reyðarfjarðar í boði Fjarðabyggðar og Menningarstofu Fjarðabyggðar og fylltu þar gamlan hermann... Read more

7 Dec 2022

2hr 15mins

Podcast cover

#121 Íslandsvinurinn Pike Ward

#121 Íslandsvinurinn Pike Ward

Seint á 19. öld kom hingað Englendingur sem vildi kaupa fisk af Íslendingum. Englendingar voru á þessum tíma uppfullir a... Read more

2 Nov 2022

53mins

Podcast cover

#117 Byltingin á Haítí

#117 Byltingin á Haítí

Líklega þekkja flestir til byltinganna í Ameríku 1776 og Frakklandi 1789. Þessir atburðir eru oft nefndir sem mikilvægt ... Read more

5 Oct 2022

2hr 56mins

Podcast cover

#113 Hin djöfullega skelfing

#113 Hin djöfullega skelfing

Á fyrrihluta níunda áratugar reið einkennilegt fár yfir Bandaríkin. Foreldrar, forráðamenn og kennarar unglinga þóttu gr... Read more

7 Sep 2022

1hr 50mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”