Cover image of Morðcastið

Morðcastið

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.Til að hafa samband:mordcastid@gmail.cominstagram.com/mordcastid twitter.co... Read more

Ranked #1

Podcast cover

17. Orð dagsins er: Barnamorðingi

17. Orð dagsins er: Barnamorðingi

Jæja, þá er loksins kominn fimmtudagur. Þáttur dagsins er ekki af verri endanum, langur og góður eins og máltækið segir,... Read more

25 Jul 2019

1hr 47mins

Ranked #2

Podcast cover

32. Orð dagsins eru: Gone girl

32. Orð dagsins eru: Gone girl

Nýr Morðcastþáttur and chill?? Nei? Allavega, nýr þáttur. Unnur segir frá sorglegu norsku máli og meðan Bylgja tekur fyr... Read more

6 Nov 2019

1hr 20mins

Similar Podcasts

Ranked #3

Podcast cover

33. Orð dagsins er: Kókflaska

33. Orð dagsins er: Kókflaska

Hjálp, þessi þáttur er extra langur og EXTRA ógeðslegur. Bylgja fer með okkur á óþekktar slóðir í Finnlandi á meðan Unnu... Read more

13 Nov 2019

1hr 29mins

Ranked #4

Podcast cover

24. Orð dagsins er: Ruslapoki

24. Orð dagsins er: Ruslapoki

Nýr þáttur og það sem er enn merkilegra, við höfum nýjan gest! Unnur segir frá íslensku máli sem gerist í Vestmannaeyjum... Read more

11 Sep 2019

1hr 19mins

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

39. Orð dagsins er: Jólamorð

39. Orð dagsins er: Jólamorð

Skyld´það vera jólamorð? Eitt lítið jólamorð? Þú komst með morðið til mín? ALLAVEGA. Gleðileg jól og gleðileg morð! Báða... Read more

26 Dec 2019

1hr 21mins

Ranked #6

Podcast cover

5. Orð dagsins er: Mannshvarf

5. Orð dagsins er: Mannshvarf

Gestur þáttarins í dag er engin önnur en hún Andrea Valgeirsdóttir, morðkona mikil. Unnur kynnir fyrir okkur fyrsta finn... Read more

2 May 2019

1hr

Ranked #7

Podcast cover

20. Orð dagsins er: Ísland

20. Orð dagsins er: Ísland

Góðan og gleðilegan fimmtudag. Þessi er stór, en í dag er tuttugasti þátturinn og í tilefni dagsins taka þær systur, Unn... Read more

15 Aug 2019

1hr 30mins

Ranked #8

Podcast cover

31. Orð dagsins er: Scream

31. Orð dagsins er: Scream

Thirsty thursday? Ekki? Allavega. Nýr fimmtudagur, ný morð en sami gamli "gesta"spjallarinn. Unnur tekur fyrir mál frami... Read more

30 Oct 2019

1hr

Ranked #9

Podcast cover

3. Orð dagsins er: Ungmenni

3. Orð dagsins er: Ungmenni

Í þessum þætti taka Unnur og Andrea fyrir eitt sænskt morð og eitt norskt. Þau eiga í raun ekkert sameiginlegt nema það ... Read more

18 Apr 2019

51mins

Ranked #10

Podcast cover

22. Orð dagsins er: Jólin

22. Orð dagsins er: Jólin

Fimmtudagar eru nú alltaf ákveðin hátíð í okkar huga, en í dag er það hvorki meira né minna en jólahátíð. Unnur segir fr... Read more

28 Aug 2019

1hr 35mins

Ranked #11

Podcast cover

23. Orð dagsins er: Pottréttur

23. Orð dagsins er: Pottréttur

Þarf alltaf að vera morð? Já, það virðist því miður vera þannig. Í dag segir Bylgja frá sænsku unglingamáli á meðan Unnu... Read more

4 Sep 2019

1hr 21mins

Ranked #12

Podcast cover

34. Orð dagsins er: Gríma

34. Orð dagsins er: Gríma

Fimmtudagur. Fallegur fimmtudagur. Enn á ný er það hún Bylgja sem er með, og í dag fer hún yfir virkilega áhugavert sæns... Read more

20 Nov 2019

1hr 3mins

Ranked #13

Podcast cover

4. Orð dagsins er: Ljóð

4. Orð dagsins er: Ljóð

Í þessum þætti þætti Morðcastsins segir Bjarki frá dönskum afbrotamanni sem fór mikinn á sínum tíma, og Unnur segir frá ... Read more

25 Apr 2019

1hr 11mins

Ranked #14

Podcast cover

43. Orð dagsins er: Tinder

43. Orð dagsins er: Tinder

Af hverju geta ekki bara öll dýrin á Tinder verið vinir? Nei segi svona. Í þætti dagsins fer Bylgja alla leið til Ástral... Read more

22 Jan 2020

1hr 5mins

Ranked #15

Podcast cover

35. Orð dagsins er: Auga

35. Orð dagsins er: Auga

Betur sjá augu en auga? Betur sjá auga en úrplokkað auga? Nei? Allavega. Í þessum þætti tekur Bylgja fyrir franskt mál s... Read more

28 Nov 2019

1hr 4mins

Ranked #16

Podcast cover

45. Orð dagsins er: Samúræi

45. Orð dagsins er: Samúræi

Fimmtudagur einu sinni enn? Hjálp! Vangavelturnar eru margar í þætti dagsins. Alveg mjög margar. Eiga þær sér þó eðlileg... Read more

6 Feb 2020

56mins

Ranked #17

Podcast cover

40. Orð dagsins er: Fokka

40. Orð dagsins er: Fokka

Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur! Þáttur dagsins er stútfullur af þakklæti og spurningum. Unnur segir frá bandarískum h... Read more

1 Jan 2020

1hr 11mins

Ranked #18

Podcast cover

7. Orð dagsins er: Blæti

7. Orð dagsins er: Blæti

Í þessum þætti kíkir Andrea enn einu sinni upp í rúm til Unnar og í þetta skiptið eru þær með fyrirfram ákveðið umræðuef... Read more

16 May 2019

1hr 6mins

Ranked #19

Podcast cover

9. Orð dagsins er: Utangarðsmenn

9. Orð dagsins er: Utangarðsmenn

Í þætti dagsins kemur nýr gestur upp í til Unnar, hann Jónas Ástþór Hafsteinsson, sem segir okkur frá gömlu íslensku mál... Read more

30 May 2019

1hr 25mins

Ranked #20

Podcast cover

12. Orð dagsins er: Afmæli

12. Orð dagsins er: Afmæli

Í dag er fimmtudagur OG Unnur á afmæli. Það þýðir bara eitt: afmælisþema! Bylgja mætir í stúdíóið og taka þær fyrir fjög... Read more

20 Jun 2019

1hr 7mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”