Cover image of Besta platan

Besta platan

Þáttur þar sem bestu plötur hljómsveita og tónlistarfólks eru ræddar. Snæbjörn Ragnarsson og dr. Arnar Eggert Thoroddsen höfðu umsjón með þáttum #0001 - #0100. Haukur Viðar Alfreðsson og dr. Arnar haf... Read more

Podcast cover

#0182 Ozzy Osbourne – The Ultimate Sin

#0182 Ozzy Osbourne – The Ultimate Sin

Sabbath voru afgreiddir í þætti #33 á „öld Bibbans“, en nú er komið að framhaldssögunni: sólóferli Ozzy Osbourne.

11 Aug 2023

1hr 45mins

Podcast cover

#0181 Frímínútur – Gervigreind í tónlist

#0181 Frímínútur – Gervigreind í tónlist

Gervigreind. Mun hún hjálpa okkur að búa til betri músík? Eða tortíma tónlist eins og við þekkjum hana?

4 Aug 2023

1hr 8mins

Similar Podcasts

Podcast cover

#0180 Frímínútur – Tónlistarhátíðir

#0180 Frímínútur – Tónlistarhátíðir

Tónlistarhátíðir eru í fullum gangi um sumarmál og síðustu helgi lauk einni frægustu þeirra, Glastonbury. Tímasetningin ... Read more

30 Jun 2023

1hr 13mins

Podcast cover

#0179 My Bloody Valentine – Isn’t Anything

#0179 My Bloody Valentine – Isn’t Anything

Hin írsk-enska sveit My Bloody Valentine er óhikað með áhrifamestu neðanjarðarsveitum allra tíma. Doktorinn sveiflar dús... Read more

23 Jun 2023

1hr 33mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

#0178 Huey Lewis and the News – Sports

#0178 Huey Lewis and the News – Sports

Íslenska sumarveðrið í ár hefur valdið vonbrigðum til þessa, en hér er meðalið. Með Huey Lewis í eyrunum eru nefnilega a... Read more

16 Jun 2023

1hr 33mins

Podcast cover

#0177 Frímínútur - Álitamál: Tónlistargagnrýni fyrr og nú

#0177 Frímínútur - Álitamál: Tónlistargagnrýni fyrr og nú

Í þetta sinnið var hinn opni vettvangur frímínútnanna nýttur undir pælingar um tónlistargagnrýni. Hvað er hún, hvernig e... Read more

9 Jun 2023

1hr 12mins

Podcast cover

#0176 Manowar – Kings of Metal

#0176 Manowar – Kings of Metal

Falsmálmurinn er fjarri góðu gamni í þætti vikunnar, þar sem fjallað er um bandarísku stórsveitina Manowar. Athugið að þ... Read more

2 Jun 2023

1hr 45mins

Podcast cover

#0175 Sinéad O’Connor - The Lion and the Cobra

#0175 Sinéad O’Connor - The Lion and the Cobra

Frumburður Sinéad O’Connor frá árinu 1987 vakti gríðarlega athygli á þessari írsku söngkonu og er sú plata hennar sem do... Read more

26 May 2023

1hr 24mins

Podcast cover

#0174 Elton John – Goodbye Yellow Brick Road

#0174 Elton John – Goodbye Yellow Brick Road

„Kubbinn“ þarf vart að kynna. Ekki bestu plötuna hans heldur. Hlustið bara og njótið.

19 May 2023

1hr 17mins

Podcast cover

#0173 The Replacements – Let it Be

#0173 The Replacements – Let it Be

Mikil költaðdáun fylgir bandarísku neðanjarðarrokksveitinni The Replacements sem tók drjúgan þátt í að kollvarpa tónlist... Read more

12 May 2023

1hr 22mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”