Cover image of Listamenn

Listamenn

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.

Podcast cover

#50 Íslenskar plötur frá 10. áratugnum

#50 Íslenskar plötur frá 10. áratugnum

ÞÁTTUR NÚMER 50! Þeir eru mættir aftur listadrengirnir og ætla nú að ræða um íslenskar hljómplötur úr 9unni. Gjössovel.

30 Apr 2022

1hr 24mins

Podcast cover

#49 Illmenni kvikmyndasögunnar

#49 Illmenni kvikmyndasögunnar

Covid, illmenni lífs okkar allra síðustu 2 ára, olli því að Listamenn þurftu að taka sér smá pásu. Er þá ekki viðeigandi... Read more

9 Apr 2022

1hr 29mins

Similar Podcasts

Podcast cover

#48 Tónleikar sem við höfum spilað á

#48 Tónleikar sem við höfum spilað á

Valdi og Össi hafa spilað á rosalega mörgum tónleikum. Góðum og slæmum. Hvaða tónleikar ætli standi upp úr hjá þeim?

26 Mar 2022

1hr 42mins

Podcast cover

#47 Úr borðinu í bakaríinu

#47 Úr borðinu í bakaríinu

Bakkelsi og kruðerí er svakalega gott með góðum kaffibolla. Össi og Valdi kíkja aðeins í bakaríið.

19 Mar 2022

1hr 4mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

#46 Snjallsímaforrit

#46 Snjallsímaforrit

Valdimar og Örn eiga báðir snjallsíma sem þeir nota ansi mikið, þar af leiðandi nota þeir einnig ansi mikið af snjallsím... Read more

12 Mar 2022

1hr 19mins

Podcast cover

#45 Drykkir (gestalistamaður: Snæbjörn Ragnarsson)

#45 Drykkir (gestalistamaður: Snæbjörn Ragnarsson)

Drykkir eru afskaplega góðir. Þeir geta verið sætir, súrir, sterkir, beiskir, bragðlausir og allt þar á milli. Sérstakur... Read more

5 Mar 2022

2hr 15mins

Podcast cover

#44 Íslensk lög sem komust ekki í Eurovision

#44 Íslensk lög sem komust ekki í Eurovision

Þar sem undankeppnin fyrir Eurovision er handan við hornið ákváðu Listamenn að taka fyrir bestu íslensku lög sem komust ... Read more

26 Feb 2022

1hr 17mins

Podcast cover

#43 Ofurhetjur

#43 Ofurhetjur

Valdiman og Örninn fljúgandi eru mættir til að bjarga deginum! Ofurhetjur!

12 Feb 2022

1hr 32mins

Podcast cover

#42 Bland í poka

#42 Bland í poka

Listamenn eru nammigrísir miklir. Nú velja þeir topp 10 „nömmin” sín í bland í poka.

5 Feb 2022

1hr 14mins

Podcast cover

#41 Skemmtistaðir

#41 Skemmtistaðir

Fyrir þá sem ekki vita, þá hafa Valdi og Össi sko djammað. Á alls konar stöðum. Skemmtistöðum.

29 Jan 2022

1hr 29mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”