
Heimsóknir í Minjasafnið á Austurlandi og Hallormsstaðaskóla
Heimsóknir í Minjasafnið á Austurlandi og Hallormsstaðaskóla
Það má segja að sjálfbærni sé rauður þráður í gegnum efni þáttarins. Við heimsækjum Safnahúsið á Egilsstöðum og forvitnu... Read more
17 Mar 2023
•

Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður
Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður
Í janúar 2023 fór umsjónarmaður Sagna af landi í ferðalag um nokkra firði Austurlands. Við hefjum ferðalagið á Djúpavogi... Read more
10 Mar 2023
•

Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð
Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð
Borðeyri er eitt fámennasta þorp landsins en þar búa um 10 íbúar. Í þættinum er flakkað um þetta litla þorp sem er eins ... Read more
3 Mar 2023
•

Sjóslys á Halamiðum
Sjóslys á Halamiðum
Við rifjum upp sjóslysið þegar Krossnes SH-308 frá Grundarfirði fórst á Halamiðum en þann 23. febrúar 2022 voru þrjátíu ... Read more
24 Feb 2023
•

Söguskilti um Jón lærða, framtíðin í Reykhólahreppi og Edinborgarhúsið
Söguskilti um Jón lærða, framtíðin í Reykhólahreppi og Edinborgarhúsið
Við verðum að mestu á Vestfjörðum í þætti dagsins. Heyrum af framtíðarsýn ungmenna í Reykhólahreppi, það eru þau Kristjá... Read more
17 Feb 2023
•

Hvernig útsýnisskífa verður til
Hvernig útsýnisskífa verður til
Þáttur dagsins er helgaður útsýnisskífum, eða hringsjám eins og þær eru líka kallaðar, og gerð þeirra. Í byrjun septembe... Read more
10 Feb 2023
•

Skjaldborgarbíó og heimsókn í Fljótsdal
Skjaldborgarbíó og heimsókn í Fljótsdal
Við verðum á Vestfjörðum og Austurlandi í þætti dagsins. Ágúst Ólafsson brá sér á Patreksfjörð og forvitnaðist þar um Sk... Read more
3 Feb 2023
•

Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul
Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul
Við sláumst í för með Hólmfríði Völu Svavarsdóttur í átta manna leiðangur yfir Grænlandsjökul sem tók 31 dag. Við heyrum... Read more
27 Jan 2023
•

Sprenging við Mývatn, veitingastaðurinn Teni og ástarsaga að austan
Sprenging við Mývatn, veitingastaðurinn Teni og ástarsaga að austan
Í þættinum rifjum við upp sprenginguna við Miðkvíslarstíflu, heimsækjum veitingastaðinn Teni á Blönduósi og heyrum ástar... Read more
20 Jan 2023
•

Á slóðum Moniku á Merkigili
Á slóðum Moniku á Merkigili
Þáttur dagsins er helgaður alþýðuhetjunni Moniku Helgadóttur og heimaslóðum hennar, Merkigili í Austurdal í Skagafirði. ... Read more
13 Jan 2023
•