Cover image of Sögur af landi

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

Podcast cover

Heimsóknir í Minjasafnið á Austurlandi og Hallormsstaðaskóla

Heimsóknir í Minjasafnið á Austurlandi og Hallormsstaðaskóla

Það má segja að sjálfbærni sé rauður þráður í gegnum efni þáttarins. Við heimsækjum Safnahúsið á Egilsstöðum og forvitnu... Read more

17 Mar 2023

Podcast cover

Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður

Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður

Í janúar 2023 fór umsjónarmaður Sagna af landi í ferðalag um nokkra firði Austurlands. Við hefjum ferðalagið á Djúpavogi... Read more

10 Mar 2023

Similar Podcasts

Podcast cover

Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð

Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð

Borðeyri er eitt fámennasta þorp landsins en þar búa um 10 íbúar. Í þættinum er flakkað um þetta litla þorp sem er eins ... Read more

3 Mar 2023

Podcast cover

Sjóslys á Halamiðum

Sjóslys á Halamiðum

Við rifjum upp sjóslysið þegar Krossnes SH-308 frá Grundarfirði fórst á Halamiðum en þann 23. febrúar 2022 voru þrjátíu ... Read more

24 Feb 2023

Most Popular Podcasts

Podcast cover

Söguskilti um Jón lærða, framtíðin í Reykhólahreppi og Edinborgarhúsið

Söguskilti um Jón lærða, framtíðin í Reykhólahreppi og Edinborgarhúsið

Við verðum að mestu á Vestfjörðum í þætti dagsins. Heyrum af framtíðarsýn ungmenna í Reykhólahreppi, það eru þau Kristjá... Read more

17 Feb 2023

Podcast cover

Hvernig útsýnisskífa verður til

Hvernig útsýnisskífa verður til

Þáttur dagsins er helgaður útsýnisskífum, eða hringsjám eins og þær eru líka kallaðar, og gerð þeirra. Í byrjun septembe... Read more

10 Feb 2023

Podcast cover

Skjaldborgarbíó og heimsókn í Fljótsdal

Skjaldborgarbíó og heimsókn í Fljótsdal

Við verðum á Vestfjörðum og Austurlandi í þætti dagsins. Ágúst Ólafsson brá sér á Patreksfjörð og forvitnaðist þar um Sk... Read more

3 Feb 2023

Podcast cover

Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul

Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul

Við sláumst í för með Hólmfríði Völu Svavarsdóttur í átta manna leiðangur yfir Grænlandsjökul sem tók 31 dag. Við heyrum... Read more

27 Jan 2023

Podcast cover

Sprenging við Mývatn, veitingastaðurinn Teni og ástarsaga að austan

Sprenging við Mývatn, veitingastaðurinn Teni og ástarsaga að austan

Í þættinum rifjum við upp sprenginguna við Miðkvíslarstíflu, heimsækjum veitingastaðinn Teni á Blönduósi og heyrum ástar... Read more

20 Jan 2023

Podcast cover

Á slóðum Moniku á Merkigili

Á slóðum Moniku á Merkigili

Þáttur dagsins er helgaður alþýðuhetjunni Moniku Helgadóttur og heimaslóðum hennar, Merkigili í Austurdal í Skagafirði. ... Read more

13 Jan 2023

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”