Cover image of Fílalag

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur.Í fíluninni felst að greina menningarl... Read more

Podcast cover

Skriðþunginn í skálinni – Bítlarnir – Dizzy Miss Lizzy, lifandi í Hollywood Bowl 1965

Skriðþunginn í skálinni – Bítlarnir – Dizzy Miss Lizzy, lifandi í Hollywood Bowl 1965

Bítlarnir eru að mörgu leyti þægilegt viðfangsefni. Þeir voru fjórir og þeir voru þvengmjóir. Þrátt fyrir alla sköpunarg... Read more

13 Jan 2023

1hr 18mins

Podcast cover

Strönd og stuð! – Good Vibrations

Strönd og stuð! – Good Vibrations

Rafbylgjur smjúga í gegnum þunna gifsveggi. Brunabíll keyrir í útkall. Í höfuðkúpu er haldin veisla. Húlahringir orbita ... Read more

29 Apr 2022

1hr 36mins

Similar Podcasts

Podcast cover

Goodbye Yellow Brick Road – Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Goodbye Yellow Brick Road – Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Elton John – Goodbye Yellow Brick Road Árið er 1973. Kynóðir Jesúsar safna krökkum upp í Volkswagen rúgbrauð og keyra ti... Read more

22 Oct 2021

1hr 38mins

Podcast cover

Wannabe – Kryds-ild

Wannabe – Kryds-ild

Fyrsta plata Spice Girls hét Spice og hún var nákvæmlega það: krydd. Og ekkert venjulegt krydd heldur napalm-karrí-lyfti... Read more

24 Sep 2021

1hr

Most Popular Podcasts

Podcast cover

Have You Ever Seen The Rain? – Full ákefð

Have You Ever Seen The Rain? – Full ákefð

Creedence Clearwater Revival – Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með ei... Read more

17 Sep 2021

1hr 10mins

Podcast cover

Gentle On My Mind – Lagið sem allir fíluðu

Gentle On My Mind – Lagið sem allir fíluðu

John Hartford og ýmsir – Gentle on My Mind Setjið á ykkur svunturnar. Á hlaðborðinu eru Glen Campbell, Aretha Franklin, ... Read more

10 Sep 2021

1hr 2mins

Podcast cover

Over & Over – Sans Serif

Over & Over – Sans Serif

Hot Chip – Over and Over Það er komið að tilgangslausu trúttilúllus skaðræði í formi duracell airwaves hjakks. Nú skal d... Read more

3 Sep 2021

1hr 2mins

Podcast cover

Let’s Spend the Night Together – Brokkið ykkur

Let’s Spend the Night Together – Brokkið ykkur

Rolling Stones – Let’s Spend the Night Together Farið inn í föðurhúsin, undir loðfeldinn, inn í merginn, inn í kjarnsýru... Read more

27 Aug 2021

54mins

Podcast cover

It Ain’t Over ‘Til It’s Over – Make-Up-Sex Möxun

It Ain’t Over ‘Til It’s Over – Make-Up-Sex Möxun

Lenny Kravitz – It Ain’t Over ‘Til It’s Over Snjáð gallabuxnaefni. Nefhringur. Skartgripir. Búdda-líkneski. Lág fituprós... Read more

20 Aug 2021

52mins

Podcast cover

The Logical Song – Saðsamasti morgunverður allra tíma

The Logical Song – Saðsamasti morgunverður allra tíma

The Logical Song bresku hljómsveitarinnar Supertramp frá 1979 er svo rökrétt að það nær ekki nokkurri átt. Samið af þunn... Read more

6 Aug 2021

51mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”