Cover image of Blákastið Podcast

Blákastið Podcast

Blákastið er podcast þáttur tileinkaður stuðningsmönnum og áhugamönnum um Chelsea Football Club á Íslandi

Podcast cover

Blákastið - Tímabilið er að byrja

Létt upphitun fyrir komandi tímabil Komnir/farnir Undirbúningstímabil Spá

9 Aug 2023

1hr 12mins

Podcast cover

Blákastið - Pochettino special

Fengum Spursara til þess að fara yfir málin með okkur Við hverju er að hægt að búast frá Pochettino?

7 Jun 2023

1hr 24mins

Similar Podcasts

Podcast cover

Blákastið - Uppgjör 22/23

Hörmungartímabilið er loksins afstaðið!  Tókum létta yfirferð.

1 Jun 2023

1hr 16mins

Podcast cover

Blákastið - Graham Potter rekinn!

Neyðarpod!  Graham Potter hefur verið vikið úr starfi! 

2 Apr 2023

41mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

Blákastið - Staðan tekinn í landsleikjahlé

Stutt yfirferð yfir gang mála  Fjármálin skoðuð og leikmannamál Næstu verkefni og léttleiki 

28 Mar 2023

1hr 24mins

Podcast cover

Blákastið - Sigur á Dortmund og áfram í Meistaradeild

Chelsea er komið í 8-liða úrslit. - Í beinni frá Ölver Tveir sigurleikir í röð - Er þetta loksins að snúast?

8 Mar 2023

54mins

Podcast cover

Blákastið - Meistaradeildin frá Ölver

Ræðum leikinn gegn Dortmund og síðustu leiki undir Potter.  Erum við á réttri leið?

16 Feb 2023

1hr 4mins

Podcast cover

Blákastið - Yfirferð yfir félagsskiptagluggann

Förum yfir stórskemmtilegan félagsskiptaglugga og tökum stöðuna á liðinu eins og það lítur út í dag.

3 Feb 2023

1hr 20mins

Podcast cover

Blákastið - Ekki hátt á okkur risið

Ræðum gang mála og förum aðeins yfir leikmannahópinn.

13 Jan 2023

1hr 12mins

Podcast cover

Blákastið - Potter inn eða út?

Er Graham Potter rétti maðurinn í starfið?  Mason Mount - Er hann að spila of mikið miðað við aldur og fyrri störf? Hvað... Read more

15 Nov 2022

1hr 12mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”