Cover image of Djöflavarpið

Djöflavarpið

Djöflavarpið er hlaðvarp Rauðu djöflanna, stuðningssíðu Manchester United á Íslandi. Farið er létt yfir leiki liðsins og í framhaldinu er tekin dýpri umræða um slúður og fréttir sem tengjast United.

Podcast cover

106. þáttur – Solskjær kveður. Hvað tekur við?

106. þáttur – Solskjær kveður. Hvað tekur við?

Maggi, Bjössi og Danni settust niður og fóru yfir stórtíðindi dagsins. Ole Gunnar Solskjær var sagt upp í dag og við ræd... Read more

21 Nov 2021

Podcast cover

Djöflavarpið 105. þáttur – Ronaldo snýr aftur

Djöflavarpið 105. þáttur – Ronaldo snýr aftur

Maggi, Bjössi og Danni settust niður og fóru yfir stórtíðindi dagsins. Kaup Manchester United á Cristiano Ronaldo. Hægt... Read more

27 Aug 2021

Similar Podcasts

Podcast cover

Djöflavarpið 104.þáttur – Ágætis byrjun

Djöflavarpið 104.þáttur – Ágætis byrjun

Maggi, Dóri, Steini og Frikki settust niður og fóru ítarlega yfir stórsigurinn gegn Leeds Utd, félagaskiptagluggann hing... Read more

19 Aug 2021

Podcast cover

103. þáttur – EM2020 uppgjör og væntanleg leikmannakaup

103. þáttur – EM2020 uppgjör og væntanleg leikmannakaup

Maggi, Gunnar, Steini og Bjössi og fóru yfir Evrópumótið í knattspyrnu, fóru rækilega yfir væntanleg leikmannakaup og sl... Read more

22 Jul 2021

Most Popular Podcasts

Podcast cover

102. þáttur – Ris og fall Ofurdeildarinnar – Hvað gerist næst?

102. þáttur – Ris og fall Ofurdeildarinnar – Hvað gerist næst?

Maggi, Gunnar og Bjössi og ræddu þetta ævintýralega klúður sem þessi áform um Ofurdeild Evrópu reyndist vera. Tekin var ... Read more

21 Apr 2021

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”