Cover image of Highbury Ísland

Highbury Ísland

Þátturinn eru um allt sem tengist Arsenal. Upphitun fyrir leiki, kaup sölur, sagan, fyrrverandi leikmenn og viðtöl.

Ranked #1

Podcast cover

#4 - Norður-Lundúnaslagurinn framundan!

#4 - Norður-Lundúnaslagurinn framundan!

Förum yfir tapið gegn Liverpool, ræðum dráttinn í Evrópukeppninni og síðan að sjálfsögðu Norður-Lundúnaslagurinn!

30 Aug 2019

44mins

Ranked #2

Podcast cover

#6 - Er Emery rétti maðurinn fyrir Arsenal?

#6 - Er Emery rétti maðurinn fyrir Arsenal?

20 Sep 2019

1hr 15mins

Ranked #3

Podcast cover

#3 - Förum yfir leikinn gegn Burnley um síðustu helgi ásamt því að ræða stórleik helgarinnar á Anfield

#3 - Förum yfir leikinn gegn Burnley um síðustu helgi ásamt því að ræða stórleik helgarinnar á Anfield

Förum yfir síðasta leik gegn Burnley, tölum almment um Arsenal hluti og ræðum stórleik helgarinnar á Anfield.

23 Aug 2019

1hr 5mins

Ranked #4

Podcast cover

#5 - Tottenham leikurinn gerður upp, félagsskiptaglugginn og skoðum næstu mótherja

#5 - Tottenham leikurinn gerður upp, félagsskiptaglugginn og skoðum næstu mótherja

12 Sep 2019

54mins

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

#15 - Ræðum síðustu vikur hjá Arteta ásamt framhaldinu

#15 - Ræðum síðustu vikur hjá Arteta ásamt framhaldinu

Við erum mættir aftur til leiks og förum yfir síðustu vikur hjá Arteta.

8 Mar 2020

52mins

Ranked #6

Podcast cover

#14 - Fyrstu leikirnir hjá Arteta og góður sigur gegn Manchester United

#14 - Fyrstu leikirnir hjá Arteta og góður sigur gegn Manchester United

Ræðum fyrstu leikina hjá Arteta. Hverjir verða keyptir og hvernig lítur framhaldið út?

3 Jan 2020

44mins

Ranked #7

Podcast cover

#13 - Arteta mættur heim til London

#13 - Arteta mættur heim til London

Arteta er kominn heim. Ræðum nýja þjálfarann okkar og framtíð klúbbsins.

21 Dec 2019

53mins

Ranked #8

Podcast cover

#12 - Næsti stjóri Arsenal

#12 - Næsti stjóri Arsenal

Ræddum endalok Emery, hver gæti tekið við og besta lið Arsenal frá 2010

7 Dec 2019

1hr 7mins

Ranked #9

Podcast cover

#11 - Er þetta búið fyrir Xhaka? Özil mættur. VARsjáinn rædd og Liverpool leikurinn.

#11 - Er þetta búið fyrir Xhaka? Özil mættur. VARsjáinn rædd og Liverpool leikurinn.

Ræðum margt og mikið í þessum þætti. Fórum yfir Palace leikinn, VAR, stóra Xhaka málið, Özil og Liverpool leikurinn

2 Nov 2019

1hr 15mins

Ranked #10

Podcast cover

#10 - Unai Emery er trúður

#10 - Unai Emery er trúður

Ræðum hörmungarnar gegn Sheffield United og portúgalska firma liðinu.

26 Oct 2019

43mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”