Cover image of Pabbaorlof

Pabbaorlof

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.

Podcast cover

16. Barnaefni

16. Barnaefni

Eftir langa pásu komum við strákarnir ferskir inní stúdíó að ræða um barnaefni fortíðar og nútíðar, hvað foreldrar okkar... Read more

15 Oct 2021

1hr 1min

Podcast cover

15. Þorleifur Örnólfsson - Feðgaspjallið

15. Þorleifur Örnólfsson - Feðgaspjallið

Þessi þáttur er með örlítið öðruvísi sniði þar sem Gunnar Bersi var í Svíþjóð þá fékk Alli pabba sinn í spjall til að he... Read more

10 Sep 2021

54mins

Podcast cover

14. Hjálmar Örn Jóhannsson - Skemmtikraftur og samfélagsmiðlastjarna

14. Hjálmar Örn Jóhannsson - Skemmtikraftur og samfélagsmiðlastjarna

Hjálmar Örn eða Hjammi eins og hann er oft kallaður er kunnugur flestum landsmönnum, hann hefur slegið í gegn undanfarin... Read more

3 Sep 2021

44mins

Podcast cover

13. Rútínan

13. Rútínan

Loksins mættir aftur eftir langt og gott sumarfrí ! Strákarnir ræða það hvernig er að komast aftur í rútínu eftir sumarf... Read more

27 Aug 2021

49mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

12. Sumarfrí með börnunum

12. Sumarfrí með börnunum

Hvað á að gera með börnunum í sumarfríinu ? Leitið ekki lengra, Pabbaorlof er með svarið !

17 Jul 2021

33mins

Podcast cover

11. Fyrirmyndar feður

11. Fyrirmyndar feður

Hverjir eru heimsins bestu pabbar ?! Gunnar og Alli fóru í smá rannsóknarvinnu og skiptust á sögum um erlenda pabba sem ... Read more

2 Jul 2021

45mins

Podcast cover

10. Gunnar Helgason - Leikari, leikstjóri og barnabókahöfundur

10. Gunnar Helgason - Leikari, leikstjóri og barnabókahöfundur

Gunnar Helgason þarf vart að kynna fyrir þjóðinni en hann er goðsögn í útgáfu barnefnis hér á landi. Hann mætti léttur í... Read more

25 Jun 2021

1hr 24mins

Podcast cover

9. Erfiðleikar í uppeldinu

9. Erfiðleikar í uppeldinu

Hverjir eru helstu erfiðleikarnir í uppeldinu ? Eru það svefnvenjurnar ? Er það matartíminn ? Eða hreinlega að halda geð... Read more

16 Jun 2021

59mins

Podcast cover

8. Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir - Tvö Heimili

8. Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir - Tvö Heimili

! Átt þú barn sem á tvö heimili, eða hreinlega þekkir einhvern sem á barn sem á tvö heimili ? Þá er þetta þátturinn fyri... Read more

28 May 2021

1hr 3mins

Podcast cover

7. Gunnar Dan Wiium - Ættleiðing

7. Gunnar Dan Wiium - Ættleiðing

Gunnar Dan Wiium bauð sér í heimsókn til strákanna að ræða ættleiðingaferlið hjá dóttur sinni.

21 May 2021

59mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”