Cover image of Sterk saman

Sterk saman

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

Podcast cover

#15 Ísabella Klara

#15 Ísabella Klara

Ísabella Klara er ung trans kona sem ólst upp í Garðabæ. Hún hefur verið í bata frá vímuefnavanda í tvö og hálft ár en h... Read more

10 Jul 2022

59mins

Podcast cover

#14 Begga - hvað grípur okkur og börnin?

#14 Begga - hvað grípur okkur og börnin?

Begga er 35 ára, tveggja barna móðir sem hefur þurft að berjast mikið fyrir eldri syni sínum, 8 ára barn með fimm greini... Read more

3 Jul 2022

1hr 1min

Similar Podcasts

Podcast cover

#13 Agnes Barkar

#13 Agnes Barkar

Agnes er fertug kona með bakgrunn, áföll og menntun sem hafa komið henni á þann stað sem hún er í dag. Hún segir okkur s... Read more

26 Jun 2022

1hr

Podcast cover

#12 Hilma Dögg

#12 Hilma Dögg

Hilma Dögg er 41 árs, þriggja barna móðir sem á stóra og átakanlega sögu. Hún segir okkur hana í þessum þætti.

19 Jun 2022

1hr 3mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

#11 Björk Lárusdóttir

#11 Björk Lárusdóttir

Björk Láusdóttir er 27 ára kona sem nýlega gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð í Tælandi. Hún á stóra sögu en frá því hú... Read more

5 Jun 2022

1hr 9mins

Podcast cover

#10 Daníel Örn

#10 Daníel Örn

Daníel er aðstandandi sem hefur ekki góða reynslu af kerfinu. Hann flakkaði á milli fósturheimila sem barn og unglingur ... Read more

5 Apr 2022

54mins

Podcast cover

#9 Þórey Aðalsteins

#9 Þórey Aðalsteins

Þórey er 27 ára stelpa úr Reykjavík. Hún á langa sögu um vímuefnavanda, átraskanir og áföll. Í dag á hún fallegt líf sem... Read more

20 Mar 2022

1hr 8mins

Podcast cover

#8 Sandra Ýr

#8 Sandra Ýr

Sandra Ýr er 29 ára sveitastelpa úr Grindavík sem á stóra og átakanlega sögu. Hún segir okkur frá sorgum, áföllum og sig... Read more

13 Mar 2022

1hr 6mins

Podcast cover

#7 Kristján Höllu

#7 Kristján Höllu

Kristján kom í spjall og segir söguna sína í þessum þætti.

7 Mar 2022

56mins

Podcast cover

#6 Inga Hrönn

#6 Inga Hrönn

Inga Hrönn er 26 ára móðir sem gengur með sitt annað barn. Hún á stóra sögu sem hún deilir með okkur en hún hefur verið ... Read more

27 Feb 2022

1hr 1min

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”