Cover image of Morðskúrinn

Morðskúrinn

Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn. w... Read more

Warning: This podcast data isn't working.

This means that the episode rankings aren't working properly. Please revisit us at a later time to get the best episodes of this podcast!

Ranked #1

Podcast cover

Óupplýst: Blair Adams

Óupplýst: Blair Adams

Þann 4. júlí 1996 byrjaði Blair að haga sér mjög furðulega en það kviknuðu svosem engar viðvörunarbjöllur hjá fjölskyldu... Read more

9 Aug 2023

50mins

Ranked #2

Podcast cover

Manndráp: Shao Tong

Manndráp: Shao Tong

Shao Tong var kínversk, aðflutt til Bandaríkjanna og nemandi í Iowa State University með áætlanir um að verða efnaverkfr... Read more

2 Aug 2023

39mins

Ranked #3

Podcast cover

Manndráp: Bobbie Jo og Annette

Manndráp: Bobbie Jo og Annette

Árið 1982 hurfu tvær konur sama dag í Breckenridge í Colarado. Lík annarar þeirra fannst daginn eftir en hitt átti ekki ... Read more

26 Jul 2023

41mins

Ranked #4

Podcast cover

Mannshvarf: Jodi Huisentruit

Mannshvarf: Jodi Huisentruit

Jodi Huisentruit var 27 ára farsæl og ofboðslega dugleg kona, sem vann hart að því að komast þangað sem hana langaði í l... Read more

19 Jul 2023

39mins

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

Manndráp: House of Blood morðin

Manndráp: House of Blood morðin

Edith var einstæð móðir að ala upp son sinn John en sökum fjárhagsvandræða þá bjó hún í athvörfum hér og þar. Það var þa... Read more

12 Jul 2023

45mins

Ranked #6

Podcast cover

Mannshvarf: Danny Barter

Mannshvarf: Danny Barter

Danny Barter var fjögurra ára gamall í útilegu með fjölskyldu sinni við Perdido flóann þegar hann hvarf sporlaust. Grunu... Read more

5 Jul 2023

37mins

Ranked #7

Podcast cover

Manndráp: Teresita Basa

Manndráp: Teresita Basa

Teresita var ósköp venjuleg 48 ára kona sem hafði alla sína ævi dreymt um að vinna í tónlistarbransanum. Það hinsvegar g... Read more

28 Jun 2023

38mins

Ranked #8

Podcast cover

Manndráp: Karen Styles

Manndráp: Karen Styles

Karen Styles var 22 ára gömul þegar hún ákvað í sakleysi sínu að fara út að hlaupa eins og hún var vön. Munurinn þennan ... Read more

21 Jun 2023

32mins

Ranked #9

Podcast cover

Mannshvarf: Diane Augat

Mannshvarf: Diane Augat

Diane Augat hafði lengi strítt við geðsjúkdóma og ekki alltaf verið tilbúin til að taka lyfin sem til þurfti til að hald... Read more

14 Jun 2023

43mins

Ranked #10

Podcast cover

Óupplýst: Kanika Powell

Óupplýst: Kanika Powell

Kanika var búin að koma sér vel fyrir í lífinu og var spennt fyrir komandi tímum. Það var allt þar til að hún byrjaði að... Read more

14 Jun 2023

27mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”