Cover image of Dýravarpið

Dýravarpið

Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Ev... Read more

Podcast cover

#12 Brunavarnir fyrir gæludýr

#12 Brunavarnir fyrir gæludýr

Slökkviliðsmaðurinn Guðjón S. Guðjónsson kom til okkar og ræddi brunavarnir fyrir gæludýr. Þetta er seinni þáttur okkar ... Read more

1 Dec 2021

54mins

Podcast cover

#11 Martröð dýraeigandans - Húsbruni

#11 Martröð dýraeigandans - Húsbruni

Erna Christiansen upplifði martröð allra dýraeigenda þegar eldur kviknaði á heimli hennar þar sem hundarnir hennar voru ... Read more

27 Nov 2021

58mins

Podcast cover

#10 Andleg örvun, hundasálfræði og þefleikir

#10 Andleg örvun, hundasálfræði og þefleikir

Í þættinum í dag ræða Eva María og Berglind andlega örvun eða heilaleikfimi hunda. Þær fara yfir nýlegar rannsóknir um h... Read more

27 Jul 2021

54mins

Podcast cover

#9 Hjálparhundar og merkileg dýr

#9 Hjálparhundar og merkileg dýr

Í þættinum ræða Eva María og Berglind við Ragnheiði Lilju Maríudóttur um Lunu, hjálpar hundinn hennar. Einnig var farið ... Read more

13 Jul 2021

41mins

Most Popular Podcasts

Podcast cover

#8 Umönnun öldunga og regnbogabrúin

#8 Umönnun öldunga og regnbogabrúin

Eva María og Berglind ræða við Hönnu Arnórsdóttur, dýralækni, um umönnun öldunga. Hvað er hægt að gera fyrirbyggjandi ti... Read more

22 Jun 2021

1hr 17mins

Podcast cover

#7 Tilfinningar og merkjamál katta

#7 Tilfinningar og merkjamál katta

Eva María og Berglind ræða tilfinningar og merkjamál katta. Farið er yfir jákvæðar og neikvæðar tilfinningar katta og hv... Read more

15 Jun 2021

46mins

Podcast cover

#6 Hundaeftirlitið: Í hvað fara hundaleyfisgjöldin?

#6 Hundaeftirlitið: Í hvað fara hundaleyfisgjöldin?

Guðfinna Kristinsdóttir ræddi við okkur um hundaeftirlitið, nýja dýraþjónustu hjá Reykjavíkurborg og Dýrfinnu.

8 Jun 2021

1hr 14mins

Podcast cover

#5 Meðganga og fyrstu vikur eftir fæðingu

#5 Meðganga og fyrstu vikur eftir fæðingu

Eva María og Berglind ræða við Tönju um meðgöngu og fyrstu vikur eftir fæðingu. Berglind og Tanja gengu báðar í gegnum e... Read more

1 Jun 2021

1hr 4mins

Podcast cover

#4 Hundasvæði

#4 Hundasvæði

Eva María og Berglind ræða hundasvæði á Íslandi og hvað er gott að hafa í huga þegar farið er á slík svæði.

25 May 2021

41mins

Podcast cover

#3 Inni- og útikisur

#3 Inni- og útikisur

Kolbrún Sara og Anna Margrét ræddu við okkur um inni- og útikisur. Er hægt að gera útikisu að innikisu? Hvað þarf að haf... Read more

18 May 2021

1hr 12mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”